„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2024 15:00 Sigmundur Davíð Gunnarlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur í Brenslunni í morgun. Skjáskot/FM957 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni
Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira