Það sem skal gera við rýmingu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 09:37 Frá Neskaupstað í morgun. Allt á kafi í snjó. Sara Lucja Lögreglan á Austurlandi hefur birt tilmæli á Facebook-síðu sinni um hvað skal gera við rýmingu. Unnið er að því að rýma hús bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið. Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira