Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 15:00 Andrea Kolbeinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet um helgina. Instagram/@andreakolbeins Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. Andrea Kolbeinsdóttir stórbætti þá Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi innanhúss en þetta gerði hún á Góumóti Gaflarans. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Andrea hljóp á 16:46,18 mínútum og bætti þar með gamla metið um meira en 39 sekúndur sem er rosaleg bæting. Það sem meira er að gamla metið, sem var 17:25,34 mínútur, hafði verið í eigu Fríðu Rún Þórðardóttur frá því í febrúar árið 1994. Andrea er fædd í febrúar 1999 og það voru því enn fimm ár og fjórum dögum betur í það að hún kæmi í heiminn þegar Fríða setti metið. Andrea hafði best áður hlaupið 5000 metra hlaupið á 17:43.61 mínútum innanhúss en það gerði Andrea þegar hún var bara nítján ára gömul árið 2018. Þetta er í annað skiptið á þessu innanhúss tímabili sem frjálsíþróttamaður slær Íslandsmet í vetur sem var eldri en hann sjálfur. Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á Nike mótaröðinni í Kaplakrika 12. janúar síðastliðinn. Kolbeinn Höður kom á í mark á 6,68 sekúndum. Gamla Íslandsmetið átti Einar Þór Einarsson sem hljóp á 6,80 sekúndum 6. febrúar 1993. Kolbeinn Höður er fæddur í júlí 1995 og það voru því enn tvö ár og fimm mánuðir í það að hann kæmi í heiminn þegar Einar setti metið sem lifði á endanum í næstum því 28 ár. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Sjá meira
Andrea Kolbeinsdóttir stórbætti þá Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi innanhúss en þetta gerði hún á Góumóti Gaflarans. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Andrea hljóp á 16:46,18 mínútum og bætti þar með gamla metið um meira en 39 sekúndur sem er rosaleg bæting. Það sem meira er að gamla metið, sem var 17:25,34 mínútur, hafði verið í eigu Fríðu Rún Þórðardóttur frá því í febrúar árið 1994. Andrea er fædd í febrúar 1999 og það voru því enn fimm ár og fjórum dögum betur í það að hún kæmi í heiminn þegar Fríða setti metið. Andrea hafði best áður hlaupið 5000 metra hlaupið á 17:43.61 mínútum innanhúss en það gerði Andrea þegar hún var bara nítján ára gömul árið 2018. Þetta er í annað skiptið á þessu innanhúss tímabili sem frjálsíþróttamaður slær Íslandsmet í vetur sem var eldri en hann sjálfur. Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á Nike mótaröðinni í Kaplakrika 12. janúar síðastliðinn. Kolbeinn Höður kom á í mark á 6,68 sekúndum. Gamla Íslandsmetið átti Einar Þór Einarsson sem hljóp á 6,80 sekúndum 6. febrúar 1993. Kolbeinn Höður er fæddur í júlí 1995 og það voru því enn tvö ár og fimm mánuðir í það að hann kæmi í heiminn þegar Einar setti metið sem lifði á endanum í næstum því 28 ár. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Sjá meira