NATO fordæmir „hættulega“ orðræðu Rússa um kjarnorkuvopn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 16:10 Þegar Sovétríkin féllu var kjarnorkuvopnum einnig til að dreifa í Úkraínu, Hvíta-Rússlandi og Kasakstan. Árið 1996 var búið að flytja öll vopn aftur til Rússlands. Getty/Contributor Atlantshafsbandalagið fordæmir „hættulega og ábyrgðarlausa“ orðræðu Rússa um kjarnorkuvopn. Vladimír Pútín Rússlandsforseti ákvað í gær að flytja slík vopn yfir til Hvíta-Rússlands. Pútín greindi frá áformunum á blaðamannafundi í gær og sagði ekkert við þau að athuga. Nú þegar hafa nokkur Iskander-eldflaugakerfi, sem borið geta kjarnaodda, verið flutt yfir til Hvíta-Rússlands. Landamæri landsins liggja að Úkraínu, Póllandi, Litháen og Lettlandi auk Rússlands. Bandaríkjamenn segjast ekki telja að Rússar hyggist nota kjarnorkuvopn. Atlantshafsbandalagið fordæmir landflutningana og Úkraína segir Rússa brjóta gegn banni við notkun kjarnorkuvopna með áformunum. Því harðneitaði Vladimír Pútín í gær. Rússar væru ekki að nota nein kjarnorkuvopn. Hvít-Rússar hafa verið hvattir til að taka ekki á móti vopnunum en Alexander Lúkasjenkó forseti landsins lagði blessun sína yfir flutningana í gær. CNN greinir frá. Þetta er í fyrsta sinn í tæp 30 ár sem Rússland geymir kjarnorkuvopn annars staðar en í Rússlandi. Rússland Hvíta-Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Tengdar fréttir Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Pútín greindi frá áformunum á blaðamannafundi í gær og sagði ekkert við þau að athuga. Nú þegar hafa nokkur Iskander-eldflaugakerfi, sem borið geta kjarnaodda, verið flutt yfir til Hvíta-Rússlands. Landamæri landsins liggja að Úkraínu, Póllandi, Litháen og Lettlandi auk Rússlands. Bandaríkjamenn segjast ekki telja að Rússar hyggist nota kjarnorkuvopn. Atlantshafsbandalagið fordæmir landflutningana og Úkraína segir Rússa brjóta gegn banni við notkun kjarnorkuvopna með áformunum. Því harðneitaði Vladimír Pútín í gær. Rússar væru ekki að nota nein kjarnorkuvopn. Hvít-Rússar hafa verið hvattir til að taka ekki á móti vopnunum en Alexander Lúkasjenkó forseti landsins lagði blessun sína yfir flutningana í gær. CNN greinir frá. Þetta er í fyrsta sinn í tæp 30 ár sem Rússland geymir kjarnorkuvopn annars staðar en í Rússlandi.
Rússland Hvíta-Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Tengdar fréttir Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26