Flestar greiningar inflúensu frá áramótum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2023 09:14 Landlæknisembættið segir fulla ástæðu til að minna fólk á að sinna almennum sóttvörnum. Getty Vikuna 13. til 19. mars greindust fleiri inflúensutilfelli en nokkra aðra viku frá áramótum. Alls greindust 56 með inflúensu, þar af 47 með inflúensustofn B, fimm með inflúensustofn A(H3) og fjórir með stofn A(H1). Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira