Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. mars 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Seðlabankinn hefur gert viðskiptabönkunum að leggja meira fé til hliðar vegna vaxandi áhættu að undanförnu. Bankarnir, heimilin og fyrirtækin standa þó almennt vel og vanskil sjaldan verið minni. Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira
Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira