Íslenskt máltæknifyrirtæki í samstarfi við OpenAI um GPT-4 Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 18:05 Vilhjálmur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Miðeindar, og Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar. Íslenska máltæknifyrirtækið Miðeind hefur síðustu mánuði aðstoðað bandaríska gervigreindarfyrirtækið OpenAI við að þjálfa nýjustu kynslóð GPT líkansins. Þetta er í fyrsta sinn sem OpenAI gerir tilraunir með sérstaka þjálfun risamállíkans síns á öðru tungumáli en ensku, og þar varð íslenska fyrir valinu. Allt þetta hófst með heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og sendinefndar í höfuðstöðvar OpenAI í San Fransisco í maí síðastliðnum. Fyrsti áfangi samstarfsverkefnisins sneri að því að kenna fyrri kynslóð GPT mállíkansins íslensku (svokölluð „fínþjálfun“) og að meta hversu mikið af textagögnum þyrfti til að ná því markmiði. Þegar undirbúningur fyrir nýja kynslóð GPT líkansins fór á skrið, GPT-4, leitaði OpenAI til Miðeindar um að taka þátt í þjálfun þess. Nýja líkanið verður mun stærra og öflugra en fyrirrennarinn. Miðeind safnaði í hóp fjörutíu sjálfboðaliðum sem fengu það verkefni að undirbúa spurningar og fleiri verkefni á íslensku fyrir GPT-4. Síðan meta sjálfboðaliðarnir svör líkansins, gefa því einkunnir og kenna þvi hvernig það gæti svarað enn betur. „Það hefur verið afskaplega skemmtilegt að vinna með OpenAI í þessu spennandi verkefni. Maður hefur eiginlega þurft að klípa sig í handlegginn nokkrum sinnum til að minna sig á að við séum raunverulega að þjálfa næstu kynslóð gervigreindarlíkansins GPT-4 fyrir íslensku, eitt tungumála utan ensku,“ er haft eftir Vilhjálmi Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Miðeindar, í tilkynningu. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir þetta vera frábæran áfanga fyrir íslenska tungu og þetta sé til vitnis um þá mögunuðu vinnu sem unnin hefur verið innan máltækniáætlunarinnar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Sam Altman, stofnanda og framkvæmdastjóra OpenAI í maí 2022. „Ör þróun gervigreindartækni er mikilvæg fyrir tungumál eins og íslensku, þar felast mörg sóknarfæri sem flest eru ókönnuð – en við fáum þar ákveðið forskot með þessu samstarfi. Við viljum að framtíðin svari okkur á íslensku, og með gervigreindinni aukast möguleikarnir á því. Samvinnan skilar okkur árangri,“ er haft eftir Lilju. Eitt vinsælasta gervigreindarlausn heims, ChatGPT, er gert af OpenAI og hefur slegið í gegn hjá milljónum notenda. Hægt er að spreyta sig á því að ræða við gervigreindina á íslensku, með misjöfnum árangri líkt og sjá má í Ísland í dag klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Svakalegt áhættuatriði heppnaðist Gervigreind Íslendingar erlendis Tækni Íslensk tunga Tengdar fréttir Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. 22. janúar 2023 13:35 Gervigreind framleiddi heila auglýsingaherferð Advania Ný auglýsingaherferð Advania var gerð af gervigreind. Allt ferlið tók einungis fjóra daga og er meira að segja rödd herferðarinnar gervigreind. Kostnaður við gerð auglýsinganna var aðeins brota brot af því sem slík herferð hefði annars kostað. 5. febrúar 2023 12:26 Bing skrifar fréttir á íslensku, stundum Bing er leitarvélin frá Microsoft sem getur skrifað fréttartexta á mörgum tungumálum, þar á meðal íslensku. Bing lærði íslensku með því að nota gervigreind og málþjálfun. 19. febrúar 2023 14:01 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Allt þetta hófst með heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og sendinefndar í höfuðstöðvar OpenAI í San Fransisco í maí síðastliðnum. Fyrsti áfangi samstarfsverkefnisins sneri að því að kenna fyrri kynslóð GPT mállíkansins íslensku (svokölluð „fínþjálfun“) og að meta hversu mikið af textagögnum þyrfti til að ná því markmiði. Þegar undirbúningur fyrir nýja kynslóð GPT líkansins fór á skrið, GPT-4, leitaði OpenAI til Miðeindar um að taka þátt í þjálfun þess. Nýja líkanið verður mun stærra og öflugra en fyrirrennarinn. Miðeind safnaði í hóp fjörutíu sjálfboðaliðum sem fengu það verkefni að undirbúa spurningar og fleiri verkefni á íslensku fyrir GPT-4. Síðan meta sjálfboðaliðarnir svör líkansins, gefa því einkunnir og kenna þvi hvernig það gæti svarað enn betur. „Það hefur verið afskaplega skemmtilegt að vinna með OpenAI í þessu spennandi verkefni. Maður hefur eiginlega þurft að klípa sig í handlegginn nokkrum sinnum til að minna sig á að við séum raunverulega að þjálfa næstu kynslóð gervigreindarlíkansins GPT-4 fyrir íslensku, eitt tungumála utan ensku,“ er haft eftir Vilhjálmi Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Miðeindar, í tilkynningu. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir þetta vera frábæran áfanga fyrir íslenska tungu og þetta sé til vitnis um þá mögunuðu vinnu sem unnin hefur verið innan máltækniáætlunarinnar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Sam Altman, stofnanda og framkvæmdastjóra OpenAI í maí 2022. „Ör þróun gervigreindartækni er mikilvæg fyrir tungumál eins og íslensku, þar felast mörg sóknarfæri sem flest eru ókönnuð – en við fáum þar ákveðið forskot með þessu samstarfi. Við viljum að framtíðin svari okkur á íslensku, og með gervigreindinni aukast möguleikarnir á því. Samvinnan skilar okkur árangri,“ er haft eftir Lilju. Eitt vinsælasta gervigreindarlausn heims, ChatGPT, er gert af OpenAI og hefur slegið í gegn hjá milljónum notenda. Hægt er að spreyta sig á því að ræða við gervigreindina á íslensku, með misjöfnum árangri líkt og sjá má í Ísland í dag klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Svakalegt áhættuatriði heppnaðist
Gervigreind Íslendingar erlendis Tækni Íslensk tunga Tengdar fréttir Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. 22. janúar 2023 13:35 Gervigreind framleiddi heila auglýsingaherferð Advania Ný auglýsingaherferð Advania var gerð af gervigreind. Allt ferlið tók einungis fjóra daga og er meira að segja rödd herferðarinnar gervigreind. Kostnaður við gerð auglýsinganna var aðeins brota brot af því sem slík herferð hefði annars kostað. 5. febrúar 2023 12:26 Bing skrifar fréttir á íslensku, stundum Bing er leitarvélin frá Microsoft sem getur skrifað fréttartexta á mörgum tungumálum, þar á meðal íslensku. Bing lærði íslensku með því að nota gervigreind og málþjálfun. 19. febrúar 2023 14:01 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. 22. janúar 2023 13:35
Gervigreind framleiddi heila auglýsingaherferð Advania Ný auglýsingaherferð Advania var gerð af gervigreind. Allt ferlið tók einungis fjóra daga og er meira að segja rödd herferðarinnar gervigreind. Kostnaður við gerð auglýsinganna var aðeins brota brot af því sem slík herferð hefði annars kostað. 5. febrúar 2023 12:26
Bing skrifar fréttir á íslensku, stundum Bing er leitarvélin frá Microsoft sem getur skrifað fréttartexta á mörgum tungumálum, þar á meðal íslensku. Bing lærði íslensku með því að nota gervigreind og málþjálfun. 19. febrúar 2023 14:01
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent