Óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. mars 2023 12:09 Haraldur Þorleifsson segir að lífið sé of stutt fyrir neikvæðni. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter. Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“ Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira