„Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. mars 2023 21:18 Gunnar Magnússon er annar af landsliðsþjálfurum Íslands. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir „Sóknarleikurinn varð okkur að falli í dag, hann var alveg agalegur og í raun sama hvar á hann er litið. Það vantaði upp á agann. Við vissum að þeir myndu þétta vel á okkur, við ætluðum að fara meira út í breiddina og fá meira flot á boltann en við náum bara ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist á RÚV eftir leik. „Þetta var rosalega stirt og mikið hnoð. Við vorum sjálfum okkur verstir í dag.“ Eftir erfitt heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi var mikil umræða um frammistöðu liðsins. Í dag virtist vanta sjálfstraust í liðið. „Frammistaðan sóknarlega er gífurleg vonbrigði. Að sama skapi eru vörn og markvarsla mjög jákvæð í dag. Við náum heldur ekki að keyra eins og við ætluðum að gera, náðum ekki að refsa og ég er óánægður með það. Sóknarlega erum við sjálfum okkur verstir og þetta var alls ekki nógu gott. Það eru gríðarleg vonbrigði hvernig við framkvæmdum það.“ Liðin mættast á ný á sunnudag. Ísland þarf að vinna með meira en fimm mörkum í þeim leik ætli liðið sér efsta sætið riðlinum. Það gæti verið mikilvægt ætli Ísland að eiga möguleika á að keppa um sæti á Ólympíuleikunum. „Seinni leikurinn er eftir. Auðvitað er svekkjandi því við hefðum getað náð þessu niður í þrjú. Fimm mörk og við förum í Höllina á sunnudag, við getum snúið þessu við. Það er svo margt sem við getum lagað á mjög stuttum tíma.“ „Við þurfum núna að nýta tímann vel og laga þessa hluti því við getum miklu betur en þetta,“ sagði Gunnar að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
„Sóknarleikurinn varð okkur að falli í dag, hann var alveg agalegur og í raun sama hvar á hann er litið. Það vantaði upp á agann. Við vissum að þeir myndu þétta vel á okkur, við ætluðum að fara meira út í breiddina og fá meira flot á boltann en við náum bara ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist á RÚV eftir leik. „Þetta var rosalega stirt og mikið hnoð. Við vorum sjálfum okkur verstir í dag.“ Eftir erfitt heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi var mikil umræða um frammistöðu liðsins. Í dag virtist vanta sjálfstraust í liðið. „Frammistaðan sóknarlega er gífurleg vonbrigði. Að sama skapi eru vörn og markvarsla mjög jákvæð í dag. Við náum heldur ekki að keyra eins og við ætluðum að gera, náðum ekki að refsa og ég er óánægður með það. Sóknarlega erum við sjálfum okkur verstir og þetta var alls ekki nógu gott. Það eru gríðarleg vonbrigði hvernig við framkvæmdum það.“ Liðin mættast á ný á sunnudag. Ísland þarf að vinna með meira en fimm mörkum í þeim leik ætli liðið sér efsta sætið riðlinum. Það gæti verið mikilvægt ætli Ísland að eiga möguleika á að keppa um sæti á Ólympíuleikunum. „Seinni leikurinn er eftir. Auðvitað er svekkjandi því við hefðum getað náð þessu niður í þrjú. Fimm mörk og við förum í Höllina á sunnudag, við getum snúið þessu við. Það er svo margt sem við getum lagað á mjög stuttum tíma.“ „Við þurfum núna að nýta tímann vel og laga þessa hluti því við getum miklu betur en þetta,“ sagði Gunnar að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira