Þrír voru fluttir á bráðamóttöku. Fjórir sjúkrabílar og einn dælubíll slökkviliðs voru kallaðir á vettvang. Aðgerðum fer að ljúka að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra slökkviliðsins.

Fimm bílar lentu í árekstri á Miklubraut nú síðdegis skammt frá Skeifunni. Töluverðar tafir hafa verið á umferð vegna árekstursins.
Þrír voru fluttir á bráðamóttöku. Fjórir sjúkrabílar og einn dælubíll slökkviliðs voru kallaðir á vettvang. Aðgerðum fer að ljúka að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra slökkviliðsins.