Rotaðist í spretthlaupi á EM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:30 Starfsmaður kallar eftir hjálp frá læknaliði þegar hún sér Enrique Llopis liggja rotaðan á brautinni. AP/Khalil Hamra Spænski grindarhlauparinn Enrique Llopis fékk mjög slæma byltu í úrslitunum í 60 metra grindarhlaupi í gærkvöldi. 60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira
60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira