Þetta staðfestir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi,. Hann segir um nokkuð harðan árekstur að ræða en á von á því að ekki sé langt þar til opnað verði fyrir umferð á ný.
Uppfært klukkan 14:15
Suðurlandsvegur hefur verið opnaður á ný. Þorsteinn segir að um þrjá bíla hafi verið að ræða og samtals voru sex manns í bílunum. Meiðsl þeirra voru minniháttar.