Átján vilja verða dagskrárstjóri Rásar 1 Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 10:03 Matthías Tryggvi Haraldsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Lára Ómarsdóttir eru meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Átján sóttu um að verða næsti dagskrárstjóri Rásar 1. Þröstur Helgason sagði upp störfum í byrjun febrúar en hann hafði gegnt starfinu í nærri níu ár. Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri. Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59