Átján vilja verða dagskrárstjóri Rásar 1 Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 10:03 Matthías Tryggvi Haraldsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Lára Ómarsdóttir eru meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Átján sóttu um að verða næsti dagskrárstjóri Rásar 1. Þröstur Helgason sagði upp störfum í byrjun febrúar en hann hafði gegnt starfinu í nærri níu ár. Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri. Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59