„Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 11:01 Þórir Ólafsson tók við Selfossi í sumar. vísir/diego Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. Þórir er á sínu fyrsta tímabili með Selfyssinga en hann tók við þjálfun þeirra af Halldóri Jóhanni Sigfússyni í sumar. Selfoss er í 7. sæti Olís-deildarinnar með nítján stig, líkt og Afturelding og Stjarnan sem eru í sætunum fyrir ofan. „Það sem ég er ánægður með er að mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss,“ sagði Sebastian í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar í gær. „Með fullri virðingu fyrir Halldóri Jóhanni, sem er frábær þjálfari, fannst mér ekkert vera neitt rosalega Selfosslegt í kringum þá þegar hann var með þá.“ Sebastian er ánægður að sjá unga og efnilega Selfyssinga fá tækifæri með liðinu í Olís-deildinni. „Þeir eru aftur komnir í það núna, haugur af ungum strákum að fá að spila. Þeir treysta þeim til að spila og þeir skila sínu, kannski ekki í hverjum. En mér finnst frábær að Þórir hafi snúið til baka í prinsippin sem Selfyssingar þekkja,“ sagði Sebastian. „Þeir eru ekki lengur algjörlega háðir því að Guðmundur Hólmar [Helgason] og Atli Ævar [Ingólfsson] séu með. Raggi Jó er búinn að vera frá allt tímabilið. Ísak [Gústafsson] er að vaxa og þeir eru með strák á eftir honum sem heitir Sölvi [Svavarsson] sem er líka mjög flottur. Þessir strákar verða aldrei betri ef þeir fá ekki tækifæri. Það kemur mér ekkert á óvart að Selfyssingar taki virkilega flotta leiki inni á milli.“ Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira
Þórir er á sínu fyrsta tímabili með Selfyssinga en hann tók við þjálfun þeirra af Halldóri Jóhanni Sigfússyni í sumar. Selfoss er í 7. sæti Olís-deildarinnar með nítján stig, líkt og Afturelding og Stjarnan sem eru í sætunum fyrir ofan. „Það sem ég er ánægður með er að mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss,“ sagði Sebastian í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar í gær. „Með fullri virðingu fyrir Halldóri Jóhanni, sem er frábær þjálfari, fannst mér ekkert vera neitt rosalega Selfosslegt í kringum þá þegar hann var með þá.“ Sebastian er ánægður að sjá unga og efnilega Selfyssinga fá tækifæri með liðinu í Olís-deildinni. „Þeir eru aftur komnir í það núna, haugur af ungum strákum að fá að spila. Þeir treysta þeim til að spila og þeir skila sínu, kannski ekki í hverjum. En mér finnst frábær að Þórir hafi snúið til baka í prinsippin sem Selfyssingar þekkja,“ sagði Sebastian. „Þeir eru ekki lengur algjörlega háðir því að Guðmundur Hólmar [Helgason] og Atli Ævar [Ingólfsson] séu með. Raggi Jó er búinn að vera frá allt tímabilið. Ísak [Gústafsson] er að vaxa og þeir eru með strák á eftir honum sem heitir Sölvi [Svavarsson] sem er líka mjög flottur. Þessir strákar verða aldrei betri ef þeir fá ekki tækifæri. Það kemur mér ekkert á óvart að Selfyssingar taki virkilega flotta leiki inni á milli.“ Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira