Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2023 13:00 Apelgren í leik með Elverum. vísir/getty Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
„Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira