Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2023 11:28 Stiven Tobar Valencia er í fyrsta sinn í A-landsliðinu, fyrir leikina við Tékka. vísir/Diego Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu. Ísland mætir Tékklandi ytra 8. mars og svo heima í Laugardalshöll 12. mars. Leikirnir eru í undankeppni EM 2024 þar sem liðin eru í riðli með Eistlandi og Ísrael en Ísland vann bæði þessi lið í haust. Reikna má með að leikirnir við Tékka snúist um að ná efsta sæti riðilsins en 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli og því yfirgnæfandi líkur á að Íslendingar verði með á EM í Þýskalandi í janúar. Raunar er þegar búið að raða Íslandi í ákveðinn riðil á mótinu, og búið að ákveða að Íslendingar spili í München og mögulega Köln. Auk þess að hafa misst aðalþjálfara sinn þarf íslenska liðið að spjara sig án síns besta leikmanns, Ómars Inga Magnússonar, í leikjunum við Tékka því hann glímir við meiðsli. Önnur örvhent skytta, Kristján Örn Kristjánsson, er sömuleiðis ekki í hópnum enda verið að glíma við kulnun. Kristján kom inn í hópinn gegn Ísrael og Eistlandi í október vegna meiðsla Ómars. Í þetta sinn er Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, með og þeir Viggó Kristjánasson deila hægri skyttustöðunni. Stiven kemur inn í hópinn í stað Hákons Daða Styrmissonar og veitir Bjarka Má Elíssyni samkeppni um stöðu vinstri hornamanns. Ólafur Guðmundsson er ekki í hópnum en hann hefur verið frá keppni eftir að hafa meiðst á HM í janúar en fyrirliðinn Aron Pálmarsson, sem einnig meiddist undir lok HM, hefur spilað með liði sínu Álaborg síðan þá og er í hópnum. Landsliðshópur Íslands gegn Tékkum 8. og 12. mars: - Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Stiven Tobar Valencia, Val - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Viggó Kristjánsson, Leipzig Teitur Örn Einarsson, Flensburg - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hver tekur við landsliðinu? Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir? 23. febrúar 2023 09:01 „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Ísland mætir Tékklandi ytra 8. mars og svo heima í Laugardalshöll 12. mars. Leikirnir eru í undankeppni EM 2024 þar sem liðin eru í riðli með Eistlandi og Ísrael en Ísland vann bæði þessi lið í haust. Reikna má með að leikirnir við Tékka snúist um að ná efsta sæti riðilsins en 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli og því yfirgnæfandi líkur á að Íslendingar verði með á EM í Þýskalandi í janúar. Raunar er þegar búið að raða Íslandi í ákveðinn riðil á mótinu, og búið að ákveða að Íslendingar spili í München og mögulega Köln. Auk þess að hafa misst aðalþjálfara sinn þarf íslenska liðið að spjara sig án síns besta leikmanns, Ómars Inga Magnússonar, í leikjunum við Tékka því hann glímir við meiðsli. Önnur örvhent skytta, Kristján Örn Kristjánsson, er sömuleiðis ekki í hópnum enda verið að glíma við kulnun. Kristján kom inn í hópinn gegn Ísrael og Eistlandi í október vegna meiðsla Ómars. Í þetta sinn er Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, með og þeir Viggó Kristjánasson deila hægri skyttustöðunni. Stiven kemur inn í hópinn í stað Hákons Daða Styrmissonar og veitir Bjarka Má Elíssyni samkeppni um stöðu vinstri hornamanns. Ólafur Guðmundsson er ekki í hópnum en hann hefur verið frá keppni eftir að hafa meiðst á HM í janúar en fyrirliðinn Aron Pálmarsson, sem einnig meiddist undir lok HM, hefur spilað með liði sínu Álaborg síðan þá og er í hópnum. Landsliðshópur Íslands gegn Tékkum 8. og 12. mars: - Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Stiven Tobar Valencia, Val - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Viggó Kristjánsson, Leipzig Teitur Örn Einarsson, Flensburg - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen
Landsliðshópur Íslands gegn Tékkum 8. og 12. mars: - Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Stiven Tobar Valencia, Val - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Viggó Kristjánsson, Leipzig Teitur Örn Einarsson, Flensburg - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hver tekur við landsliðinu? Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir? 23. febrúar 2023 09:01 „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Hver tekur við landsliðinu? Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir? 23. febrúar 2023 09:01
„Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00
„Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01
„Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00
Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15