Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:02 FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson með verðlaunin sem stigahæsta fólk mótsins. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís
Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira