Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 09:01 Snorri Steinn líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15. Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15.
Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira