Stefnir í að Donni verði með gegn Val annað kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 18:30 Donni mun að öllum líkindum spila gegn Val á Hlíðarenda annað kvöld. Vísir/Vilhelm Donni, Kristján Örn Kristjánsson, verður að öllum líkindum með franska liðinu PAUC þegar það heimsækir Val í Evrópudeildinni í handbolta annað kvöld. Stutt er síðan Donni fékk leyfi frá störfum þar sem hann glímdi við kulnun. Hinn 25 ára gamli Kristján Örn var hluti af íslenska landsliðshópnum sem fór á HM í Svíþjóð í janúar. Má segja að hann hafi nýtt mínútur sínar vel þegar hann fékk að spila og vakti það í raun athygli að hann hafi ekki spilað meira en raun bar vitni. Eftir fína frammistöðu í Svíþjóð hélt Donni aftur til Frakklands þar sem hann leikur með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Þar hefur Donni einnig spilað vel og er með markahærri mönnum deildarinnar. Ásamt því að sitja í 7. sæti frönsku deildarinnar þá er PAUC í Evrópudeildinni. Þar er liðið í sama riðli og Íslandsmeistarar Vals. Liðin mætast á Hlíðarenda annað kvöld í leik sem gæti skipt skorið úr um hvort liðið fer áfram og hvort situr eftir. Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá því á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu að líklega verði Donni með PAUC þar sem hann hafi æft með liðinu í dag. Skjótt skipast veður í lofti. Kristján Örn Kristjánsson, Donni mættur aftur til leiks á æfingu með PAUC eftir kulnun & það lítur allt út fyrir hann verði með liðinu annað kvöld gegn Val. Nú er bara að fylla Origo á morgun. Úrslitaleikur. Einar. https://t.co/qCC4Q33dWY #Handkastið pic.twitter.com/EoHW76BzTj— Arnar Daði (@arnardadi) February 20, 2023 Reikna má með hörkuleik að Hlíðarenda á morgun en liðin sem þar mætast sitja í 3. og 4. sæti B-riðils Evrópudeildarinnar. Valur er með sjö stig á meðan Donni og félagar eru með sex stig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.15. Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Kristján Örn var hluti af íslenska landsliðshópnum sem fór á HM í Svíþjóð í janúar. Má segja að hann hafi nýtt mínútur sínar vel þegar hann fékk að spila og vakti það í raun athygli að hann hafi ekki spilað meira en raun bar vitni. Eftir fína frammistöðu í Svíþjóð hélt Donni aftur til Frakklands þar sem hann leikur með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Þar hefur Donni einnig spilað vel og er með markahærri mönnum deildarinnar. Ásamt því að sitja í 7. sæti frönsku deildarinnar þá er PAUC í Evrópudeildinni. Þar er liðið í sama riðli og Íslandsmeistarar Vals. Liðin mætast á Hlíðarenda annað kvöld í leik sem gæti skipt skorið úr um hvort liðið fer áfram og hvort situr eftir. Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá því á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu að líklega verði Donni með PAUC þar sem hann hafi æft með liðinu í dag. Skjótt skipast veður í lofti. Kristján Örn Kristjánsson, Donni mættur aftur til leiks á æfingu með PAUC eftir kulnun & það lítur allt út fyrir hann verði með liðinu annað kvöld gegn Val. Nú er bara að fylla Origo á morgun. Úrslitaleikur. Einar. https://t.co/qCC4Q33dWY #Handkastið pic.twitter.com/EoHW76BzTj— Arnar Daði (@arnardadi) February 20, 2023 Reikna má með hörkuleik að Hlíðarenda á morgun en liðin sem þar mætast sitja í 3. og 4. sæti B-riðils Evrópudeildarinnar. Valur er með sjö stig á meðan Donni og félagar eru með sex stig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.15.
Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira