Ystad bjargaði stigi gegn Ferencváros Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 19:25 Nagy Bence skoraði 14 mörk fyrir Ferencváros í kvöld. Vasile Mihai-Antonio/Getty Images Sænska liðið Ystads bjargaði stigi með seinasta skoti leiksins er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-35, en stigið lyftir Ungverjunum upp fyrir Valsmenn í fjórða sæti B-riðils. Fyrir leik kvöldsins hafði Ystad unnið fimm leiki í Evrópudeildinni í röð og með sigri hefði liðið tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það voru þó gestirnir frá Ungverjalandi sem byrjuðu leikinn betur og þeir náðu fljótt upp tveggja marka forskoti sem þeir héldu framan af í fyrri hálfleik. Munurinn á liðunum varð þó aldrei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Svíarnir náðu forystunni um miðbik fyrri hálfleiksins. Þér héldu henni fram að hálfleikshléi, en staðan var 19-18 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í í síðari hálfleik og liðin skiptust á að hafa forystuna. Ungverjarnir skoruðu svo fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni úr 29-28 í 29-32 þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Heimamenn í Ystad náðu loks að jafna metin þegar um mínúta var til leiksloka, en gestirnir tóku forystuna á ný hálfri mínútu síðar. Svíarnir nýttu þó lokasóknina sína vel og tryggðu sér dramatískt jafntefli á lokasekúndunum, lokatölur 35-35. Ystads situr enn í öðru sæti riðilsins eftir leik kvöldsins, en liðið er nú með 11 stig eftir átta leiki og er komið með annan fótinn og meira til inn í 16-liða úrslitin. Ferencváros lyfti sér hins vegar upp í fjórða sæti riðilsins með sex stig, einu stigi meira en Valsmenn sem leika gegn Benidorm í kvöld. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins hafði Ystad unnið fimm leiki í Evrópudeildinni í röð og með sigri hefði liðið tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það voru þó gestirnir frá Ungverjalandi sem byrjuðu leikinn betur og þeir náðu fljótt upp tveggja marka forskoti sem þeir héldu framan af í fyrri hálfleik. Munurinn á liðunum varð þó aldrei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Svíarnir náðu forystunni um miðbik fyrri hálfleiksins. Þér héldu henni fram að hálfleikshléi, en staðan var 19-18 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í í síðari hálfleik og liðin skiptust á að hafa forystuna. Ungverjarnir skoruðu svo fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni úr 29-28 í 29-32 þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Heimamenn í Ystad náðu loks að jafna metin þegar um mínúta var til leiksloka, en gestirnir tóku forystuna á ný hálfri mínútu síðar. Svíarnir nýttu þó lokasóknina sína vel og tryggðu sér dramatískt jafntefli á lokasekúndunum, lokatölur 35-35. Ystads situr enn í öðru sæti riðilsins eftir leik kvöldsins, en liðið er nú með 11 stig eftir átta leiki og er komið með annan fótinn og meira til inn í 16-liða úrslitin. Ferencváros lyfti sér hins vegar upp í fjórða sæti riðilsins með sex stig, einu stigi meira en Valsmenn sem leika gegn Benidorm í kvöld.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti