NYPD Blue barnastjarna látin Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 22:08 Austin Majors árið 2005. Getty/Enos Solomon Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira