Fólk komi ekki frá Venesúela til að nýta velferðarkerfið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. febrúar 2023 21:30 Arndís segir ekkert benda til þess að fólk komi frá Venesúela til þess að misnota sér velferðarkerfið. Vísir/Steingrímur Dúi Ekkert bendir til þess að fólk frá Venesúela komi til Íslands þess að misnota velferðarkerfið í stórum stíl segir þingkona Pírata. Það hryggi hana að menn ýti undir fordóma með slíkum málflutningi. Myndband frá ferðaskrifstofu í Venesúela lofar fólki sem fer til Íslands öllu fögru. Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“ Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“
Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels