Fagnaði afmæli með verðlaunum og glæsilegu meti Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2023 08:30 Irma Gunnarsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti í vetur. FRÍ Irma Gunnarsdóttir úr FH heldur áfram að gera góða hluti á innanhússtímabilinu í frjálsum íþróttum en hún setti nýtt Íslandsmet í þrístökki á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í gærkvöld. Irma sló eigið Íslandsmet í þrístökki í gær með því að stökkva 13,36 metra en fyrra metið hennar var 13,13 metrar og hún bætti sig því um 23 sentímetra. Stökkið var sömuleiðis lengra en Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur utanhúss, sem er 13,18 metrar, og verður spennandi að fylgjast með Irmu í sumar. Irma átti 25 ára afmæli um síðustu helgi og hefur því haft ærna ástæðu til að fagna síðustu daga. Hún vann einnig gullverðlaun um afmælishelgina því þá bar hún sigur úr býtum í langstökki á Reykjavíkurleikunum. View this post on Instagram A post shared by Irma Gunnarsdo ttir (@irmagunnars) Irma, sem er í íslenska hópnum sem keppir á Norðurlandameistaramótinu í Karlstad í Svíþjóð á sunnudaginn, hefur lengst stokkið 6,36 metra í langstökki í ár. Það er næstlengsta stökk íslenskra kvenna frá upphafi en aðeins Hafdís Sigurðardóttir, sem verður einnig með á NM, á Íslandsmetið með 6,54 metra stökki. Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Irma sló eigið Íslandsmet í þrístökki í gær með því að stökkva 13,36 metra en fyrra metið hennar var 13,13 metrar og hún bætti sig því um 23 sentímetra. Stökkið var sömuleiðis lengra en Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur utanhúss, sem er 13,18 metrar, og verður spennandi að fylgjast með Irmu í sumar. Irma átti 25 ára afmæli um síðustu helgi og hefur því haft ærna ástæðu til að fagna síðustu daga. Hún vann einnig gullverðlaun um afmælishelgina því þá bar hún sigur úr býtum í langstökki á Reykjavíkurleikunum. View this post on Instagram A post shared by Irma Gunnarsdo ttir (@irmagunnars) Irma, sem er í íslenska hópnum sem keppir á Norðurlandameistaramótinu í Karlstad í Svíþjóð á sunnudaginn, hefur lengst stokkið 6,36 metra í langstökki í ár. Það er næstlengsta stökk íslenskra kvenna frá upphafi en aðeins Hafdís Sigurðardóttir, sem verður einnig með á NM, á Íslandsmetið með 6,54 metra stökki.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira