90 milljónir í snjómokstur í Árborg á hálfum mánuði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. febrúar 2023 10:05 Kostnaður Árborgar vegna vetrarþjónustu síðasta hálfa mánuðinn í desember 2022 var um 90 milljónir króna. Ekki liggur fyrir hvað kostnaðurinn var mikill í janúar 2023. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kostnaður Sveitarfélagsins Árborgar vegna snjómoksturs eftir mikið fannfergi frá miðjum desember síðastliðins til 31. desember er um 90 milljónir króna. Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend Árborg Snjómokstur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend
Árborg Snjómokstur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira