Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 21:10 Katla Marí Magnúsdóttir var frábær í liði Selfoss í kvöld. Vísir/Diego Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Gestirnir frá Kópvogi leiddu með einu til tveimur mörkum fyrstu mínútur leiksins, en heimakonur vöknuðu þó fljótt til lífsins og voru komnar með fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Sá munur hélst á liðunum út fyrri hálfleikinn og staðan var 18-13 egar liðin gengu til búningsherberbergja. Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleikinn af miklum krafti og skoruðu fimm af fyrstu sex mörkunum eftir hlé. Munurinn var því kominn upp í tíu mörk og í von HK-inga orðin afar veik. Selfyssingar héldu gestunum í hæfilegri fjarlægð það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan varð öruggur níu marka sigur liðsins, 36-27, og sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins því tryggt. Katla María Magnúsdóttir átti frábæran leik í liði Selfyssinga og skoraði 14 mörk úr 18 skotum fyrir liðið. Cornelia Hermansson var einnig í stuði í marki heimakvenna og varði 13 skot. Í liði HK-inga var Embla Steindórsdóttir atkvæðamest með sjö mörk. UMF Selfoss HK Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Gestirnir frá Kópvogi leiddu með einu til tveimur mörkum fyrstu mínútur leiksins, en heimakonur vöknuðu þó fljótt til lífsins og voru komnar með fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Sá munur hélst á liðunum út fyrri hálfleikinn og staðan var 18-13 egar liðin gengu til búningsherberbergja. Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleikinn af miklum krafti og skoruðu fimm af fyrstu sex mörkunum eftir hlé. Munurinn var því kominn upp í tíu mörk og í von HK-inga orðin afar veik. Selfyssingar héldu gestunum í hæfilegri fjarlægð það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan varð öruggur níu marka sigur liðsins, 36-27, og sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins því tryggt. Katla María Magnúsdóttir átti frábæran leik í liði Selfyssinga og skoraði 14 mörk úr 18 skotum fyrir liðið. Cornelia Hermansson var einnig í stuði í marki heimakvenna og varði 13 skot. Í liði HK-inga var Embla Steindórsdóttir atkvæðamest með sjö mörk.
UMF Selfoss HK Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira