Fyrst Ómar Ingi og nú annað áfall fyrir Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 12:00 Magnus Saugstrup varð heimsmeistari á sunnudegi en meiddist síðan á hné um helgina. Getty/Gregor Fischer Þýskalandsmeistarar Magdeburg náðu að slá Kiel út út bikarkeppninni um helgina þrátt fyrir að spila án íslenska landsliðsmannsins Ómari Inga Magnússyni. Meiðsladraugurinn heldur sig hins vegar enn í Magdeburg. Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana. Þýski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana.
Þýski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira