Hertha Wendel fallin frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2023 14:38 Hertha Wendel var hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00. Andlát Landspítalinn Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00.
Andlát Landspítalinn Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira