Felldi tár og svaf varla dúr Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2023 23:01 Jim Gottfridsson búinn að brjóta bein í vinstri hendi. Hann þarf að stóla á samherja sína til að tryggja Svíþjóð gull. EPA-EFE/Anders Wiklund Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson. HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira