Felldi tár og svaf varla dúr Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2023 23:01 Jim Gottfridsson búinn að brjóta bein í vinstri hendi. Hann þarf að stóla á samherja sína til að tryggja Svíþjóð gull. EPA-EFE/Anders Wiklund Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson. HM 2023 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira