Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2023 09:01 Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik á HM. vísir/vilhelm Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. Aron skoraði níu mörk í fyrstu fjórum leikjum Íslands á HM en missti af síðustu tveimur leikjunum vegna meiðsla. Hafnfirðingurinn hefur aðeins klárað þrjú af síðustu tíu stórmótum. Í síðasta þætti Handkastsins spurði Arnar Daði Arnarsson þá Theodór Inga Pálmason og Loga Geirsson hvort landsliðsferill Arons væri ekki ein stór vonbrigði. Engin kóngastaða „Jú, hann er ekki búinn að halda út stórmótin. En aðeins honum til varnar, hann hefur verið notaður fimmtán mínútur í hvorum hálfleik í liðunum sem hann hefur verið í. Svo kemur hann í landsliðið og er bara inn á í 55 mínútur í fyrstu þremur leikjunum. Það er drulluerfitt,“ sagði Logi. Aron hefur verið í íslenska landsliðinu síðan 2008.vísir/vilhelm „Vinstri skyttustaðan er kóngastaðan í Þýskalandi en rusl á þessu móti hjá okkur. Það kom ekki mark þaðan og ekkert að frétta.“ Bara í prófessor-handbolta Logi benti þó á að Aron væri notaður vitlaust í landsliðinu. Íslendingar ættu að nýta hann eins og Danir nýta Mikkel Hansen. „Hann er lúxusleikmaður. Hann fer aldrei í „kontakt“ eða fintu. Hann fær boltann, fer upp og skýtur. Við hefðum þurft að nota Aron þannig en hann er ekki einu sinni að gera þau mörk,“ sagði Logi. „Hann er bara í prófessor-handbolta, kíkja í hornið, er einhver í betri stöðu en ég. Þú þarft ekki þannig mann í vinstri skyttuna. Þú þarft bara mann sem skýtur á f-ing markið.“ Ekki lengur hægt að treysta á Aron Theodór segir að þeir tímar að hægt sé að treysta á að Aron leiði íslenska liðið áfram séu liðnir. „Við tökum það alltaf með inn í jöfnuna að við eigum að ná þessum árangri því við erum með Aron Pálmarsson. Þurfum við ekki að taka hann út úr myndinni sem þann prófíl?,“ sagði Theodór. „Það er búið,“ sagði Logi. „Enn eitt mótið, allt undir, liðið geggjað og væntingar. Það kom ekkert út úr honum.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Tengdar fréttir Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. 26. janúar 2023 08:01 Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 25. janúar 2023 09:01 Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01 Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. 25. janúar 2023 07:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Aron skoraði níu mörk í fyrstu fjórum leikjum Íslands á HM en missti af síðustu tveimur leikjunum vegna meiðsla. Hafnfirðingurinn hefur aðeins klárað þrjú af síðustu tíu stórmótum. Í síðasta þætti Handkastsins spurði Arnar Daði Arnarsson þá Theodór Inga Pálmason og Loga Geirsson hvort landsliðsferill Arons væri ekki ein stór vonbrigði. Engin kóngastaða „Jú, hann er ekki búinn að halda út stórmótin. En aðeins honum til varnar, hann hefur verið notaður fimmtán mínútur í hvorum hálfleik í liðunum sem hann hefur verið í. Svo kemur hann í landsliðið og er bara inn á í 55 mínútur í fyrstu þremur leikjunum. Það er drulluerfitt,“ sagði Logi. Aron hefur verið í íslenska landsliðinu síðan 2008.vísir/vilhelm „Vinstri skyttustaðan er kóngastaðan í Þýskalandi en rusl á þessu móti hjá okkur. Það kom ekki mark þaðan og ekkert að frétta.“ Bara í prófessor-handbolta Logi benti þó á að Aron væri notaður vitlaust í landsliðinu. Íslendingar ættu að nýta hann eins og Danir nýta Mikkel Hansen. „Hann er lúxusleikmaður. Hann fer aldrei í „kontakt“ eða fintu. Hann fær boltann, fer upp og skýtur. Við hefðum þurft að nota Aron þannig en hann er ekki einu sinni að gera þau mörk,“ sagði Logi. „Hann er bara í prófessor-handbolta, kíkja í hornið, er einhver í betri stöðu en ég. Þú þarft ekki þannig mann í vinstri skyttuna. Þú þarft bara mann sem skýtur á f-ing markið.“ Ekki lengur hægt að treysta á Aron Theodór segir að þeir tímar að hægt sé að treysta á að Aron leiði íslenska liðið áfram séu liðnir. „Við tökum það alltaf með inn í jöfnuna að við eigum að ná þessum árangri því við erum með Aron Pálmarsson. Þurfum við ekki að taka hann út úr myndinni sem þann prófíl?,“ sagði Theodór. „Það er búið,“ sagði Logi. „Enn eitt mótið, allt undir, liðið geggjað og væntingar. Það kom ekkert út úr honum.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Tengdar fréttir Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. 26. janúar 2023 08:01 Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 25. janúar 2023 09:01 Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01 Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. 25. janúar 2023 07:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. 26. janúar 2023 08:01
Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 25. janúar 2023 09:01
Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25. janúar 2023 08:01
Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. 25. janúar 2023 07:30