Morawiecki segir framgöngu Þjóðverja óafsakanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. janúar 2023 07:11 Morawiecki var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á Þjóðverja. epa/Jakub Kaczmarczyk Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, gagnrýndi Þjóðverja í gær fyrir að draga lappirnar hvað varðar útflutning skriðdreka til Úkraínu. Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira