Morawiecki segir framgöngu Þjóðverja óafsakanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. janúar 2023 07:11 Morawiecki var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á Þjóðverja. epa/Jakub Kaczmarczyk Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, gagnrýndi Þjóðverja í gær fyrir að draga lappirnar hvað varðar útflutning skriðdreka til Úkraínu. Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira