Í umfjöllun Mbl kemur fram að von sé á tilkynningu frá samninganefndinni innan skamms.
Þá séu það aðeins meðlimir samninganefndarinnar sem að hafi atkvæðisrétt hvað varðar boðun verkfalla.
Ekki náðist í Sólveigu Önnu, formann Eflingar við skrif þessarar fréttar.
Uppfært 21:46
Mbl greinir frá því að fundinum sé nú lokið og að Sólveig Anna hafi neitað að tjá sig.