„Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:16 Guðmundur lét vel í sér heyra á hliðarlínunni. Vísir/Vilhelm „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira