Apple kynnir nýjan hátalara Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 18:38 Apple HomePod-hátalararnir koma í verslanir í byrjun febrúar. Apple Tæknirisinn Apple hefur kynnt til leiks nýjan hátalara, HomePod. Um er að ræða aðra kynslóð af hátölurunum en sú fyrsta kom út árið 2018. Fyrirtækið vonast eftir því að skáka fyrirtækjum á borð við Amazon, Google og Sonos með nýju græjunni. Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira. Apple Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira.
Apple Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira