Greta Thunberg handtekin við mótmæli í Þýskalandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 17:36 Hér má sjá Thunberg borna burt af lögregluþjónum. Getty/picture alliance Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekin í dag ásamt fleiri mótmælendum vegna mótmæla við kolanámu í Luetzerath í Þýskalandi. Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður. Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður.
Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira