Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2023 18:02 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Enga myglu er að finna í Festi í Grindavík, þar sem Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur. Forstjóri stofnunarinnar segir mikla áskorun bíða hennar á árinu vegna fjölda flóttamanna sem stefna hingað til lands. Gríðarlegur skortur sé á húsnæði. Ákvörðun heilbrigðisráðherra um að skipa forstjóra Sjúkratrygginga án auglýsingar hefur verið gagnrýnd. Við ræðum við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu. Við heyrum í Guðmundu Tyrfingsdóttur, níræðum bónda á Suðurlandi sem sviptur var vörslu allra gripa sinna. Hún segir það svíða mest að skyldmenni hennar hafi nýtt sér dvöl hennar á sjúkrahúsi til að svipta hana dýrum hennar. Nágrannar bóndans segjast hneykslaðir yfir málinu. Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð segist finna vel fyrir hækkandi rafmagnsverði. Það knýr áfram verðbólguna þar í landi, sem hefur ekki verið meiri í rúma þrjá áratugi. Fanndís Birna heyrði í manninum sem fékk rafmagnsreikning upp á 180 þúsund krónur um mánaðarmótin. Þá fjöllum við um 39 tillögur að umbótum í bráðaþjónustu sem viðbragðsteymi á vegum heilbrigðisráðherra hefur lagt fram, verðum í beinni útsendingu frá óhefðbundnu jólahaldi Úkraínumanna á Íslandi og tökum púlsinn á IDOL höllinni nú þegar styttist í fyrstu beinu útsendinguna þar. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ákvörðun heilbrigðisráðherra um að skipa forstjóra Sjúkratrygginga án auglýsingar hefur verið gagnrýnd. Við ræðum við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu. Við heyrum í Guðmundu Tyrfingsdóttur, níræðum bónda á Suðurlandi sem sviptur var vörslu allra gripa sinna. Hún segir það svíða mest að skyldmenni hennar hafi nýtt sér dvöl hennar á sjúkrahúsi til að svipta hana dýrum hennar. Nágrannar bóndans segjast hneykslaðir yfir málinu. Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð segist finna vel fyrir hækkandi rafmagnsverði. Það knýr áfram verðbólguna þar í landi, sem hefur ekki verið meiri í rúma þrjá áratugi. Fanndís Birna heyrði í manninum sem fékk rafmagnsreikning upp á 180 þúsund krónur um mánaðarmótin. Þá fjöllum við um 39 tillögur að umbótum í bráðaþjónustu sem viðbragðsteymi á vegum heilbrigðisráðherra hefur lagt fram, verðum í beinni útsendingu frá óhefðbundnu jólahaldi Úkraínumanna á Íslandi og tökum púlsinn á IDOL höllinni nú þegar styttist í fyrstu beinu útsendinguna þar. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira