Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 21:45 Bjarki Már Elísson gerði mörg mistök í fyrri hálfleiknum en sýndi úr hverju hann er gerður í þeim síðari. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Björgvin Páll Gústavsson varði þrjú fyrstu skot Portúgala í leiknum og var góður allan leikinn. Hann kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálfur síðasta markið. Bjarki Már Elísson átti ekki góðan fyrri hálfleik en sýndi úr hverju hann er gerður með því að koma mjög sterkur inn í þeim síðari þegar um tíma hann hafi skorað fleiri mörk en allt portúgalska liðið. Bjarki skoraði alls sex af níu mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins, skoraði sjö, gaf sjö stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Íslenska liðið tapaði átta boltum í fyrri hálfleiknum en hreinsaði það upp í þeim síðari þegar liðið tapaði ekki einum bolta. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og enduðu hann vel en það var smá bras stóran hluta leiksins. Liðið sýndi hins vegar mikinn styrk með fagmannlegri frammistöðu í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson varði þrjú fyrstu skot Portúgala í leiknum og var góður allan leikinn. Hann kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálfur síðasta markið. Bjarki Már Elísson átti ekki góðan fyrri hálfleik en sýndi úr hverju hann er gerður með því að koma mjög sterkur inn í þeim síðari þegar um tíma hann hafi skorað fleiri mörk en allt portúgalska liðið. Bjarki skoraði alls sex af níu mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins, skoraði sjö, gaf sjö stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Íslenska liðið tapaði átta boltum í fyrri hálfleiknum en hreinsaði það upp í þeim síðari þegar liðið tapaði ekki einum bolta. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og enduðu hann vel en það var smá bras stóran hluta leiksins. Liðið sýndi hins vegar mikinn styrk með fagmannlegri frammistöðu í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04
Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20
„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30
„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50
„Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti