Segir félagsmenn Eflingar hringja í hrönnum til að reyna að flýja Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2023 11:49 Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags, sem er undir hatti Starfsgreinasambandsins, segir að símalínur Bárunnar hafi verið rauðglóandi í morgun. Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar. Stöð 2 „Það eru glóandi línur hér,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags. Hún segir að margir tugir félagsmanna Eflingar hafi haft samband við Báruna í gær og í dag þar sem þeir leitast eftir því að skipta um stéttarfélag. Halldóra segir að sömu sögu sé að segja af stéttarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Halldóra segir að ástæðurnar sem félagsmenn Eflingar gefi upp séu alls konar. „Þeir segjast flestir ekki fylgja formanninum [Sólveigu Önnu Jónsdóttur] og framkomu hans við starfsmenn og svo vill fólk bara ekki fara í verkfall.“ „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ Samninganefnd Eflingar ákvað á þriðjudaginn að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins og hefja undirbúning verkfallsaðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði þá að himinn og haf væri á milli nýjasta tilboðs Eflingar og þess sem samið hafði verið um við mikinn meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði; það er SGS, VR og iðnaðarmenn. „Félagsmenn Eflingar sem eru að hafa samband við okkur vilja bara fá kjarasamning. Óttast að missa afturvirkni samninganna og fleira. Það var afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslunni hjá okkur hinum – 85 til 86 prósent – um þann kjarasamning sem náðist. Það eru líka fleiri stéttarfélög að lenda í þessu núna, að fá þessi símtöl frá félagsmönnum Eflingar. Við erum með ákveðið samkomulag innan ASÍ um félagssvæðin og maður er að reyna að halda því. En það er erfitt þegar svona stórir hópar innan eins félags eru svona óánægðir. Spyrja: „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ En í vinnudeilum er erfitt að skipta um félag. Þetta er snúin staða og erfið. Maður er hálfmáttlaus í þessari stöðu,“ segir Halldóra. Erfið staða Halldóra segist hafa heyrt í fjölda leiðtoga verkalýðsfélaga innan sama svæðis og Efling er. Hún segir að enn fleiri símtöl frá félagsmönnum Eflingar hafi borist þeim með sambærilegum fyrirspurnum. Halldóra segir Eflingu vera í mjög erfiðri stöðu og sé einangruð. „Manni sýnist bæði leiðinlegt að þau hafi ekki náð að semja með okkur hinum. Og mér finnst sérstakt að heyra í félagsmönnum Eflingar hvað þeir eru óánægðir. Mér þykir það leitt. En ég set ekki út á kjarabaráttu stéttarfélaga almennt séð. Það er hvert stéttarfélag með sinn samningsrétt og hefur leyfi til að fara fram eins og þau vilja. En að útiloka fólk úr samninganefnd og velja í samninganefnd er náttúrulega mjög skrýtið og sérstakt.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Tengdar fréttir SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20 Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Halldóra segir að ástæðurnar sem félagsmenn Eflingar gefi upp séu alls konar. „Þeir segjast flestir ekki fylgja formanninum [Sólveigu Önnu Jónsdóttur] og framkomu hans við starfsmenn og svo vill fólk bara ekki fara í verkfall.“ „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ Samninganefnd Eflingar ákvað á þriðjudaginn að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins og hefja undirbúning verkfallsaðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði þá að himinn og haf væri á milli nýjasta tilboðs Eflingar og þess sem samið hafði verið um við mikinn meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði; það er SGS, VR og iðnaðarmenn. „Félagsmenn Eflingar sem eru að hafa samband við okkur vilja bara fá kjarasamning. Óttast að missa afturvirkni samninganna og fleira. Það var afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslunni hjá okkur hinum – 85 til 86 prósent – um þann kjarasamning sem náðist. Það eru líka fleiri stéttarfélög að lenda í þessu núna, að fá þessi símtöl frá félagsmönnum Eflingar. Við erum með ákveðið samkomulag innan ASÍ um félagssvæðin og maður er að reyna að halda því. En það er erfitt þegar svona stórir hópar innan eins félags eru svona óánægðir. Spyrja: „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ En í vinnudeilum er erfitt að skipta um félag. Þetta er snúin staða og erfið. Maður er hálfmáttlaus í þessari stöðu,“ segir Halldóra. Erfið staða Halldóra segist hafa heyrt í fjölda leiðtoga verkalýðsfélaga innan sama svæðis og Efling er. Hún segir að enn fleiri símtöl frá félagsmönnum Eflingar hafi borist þeim með sambærilegum fyrirspurnum. Halldóra segir Eflingu vera í mjög erfiðri stöðu og sé einangruð. „Manni sýnist bæði leiðinlegt að þau hafi ekki náð að semja með okkur hinum. Og mér finnst sérstakt að heyra í félagsmönnum Eflingar hvað þeir eru óánægðir. Mér þykir það leitt. En ég set ekki út á kjarabaráttu stéttarfélaga almennt séð. Það er hvert stéttarfélag með sinn samningsrétt og hefur leyfi til að fara fram eins og þau vilja. En að útiloka fólk úr samninganefnd og velja í samninganefnd er náttúrulega mjög skrýtið og sérstakt.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Tengdar fréttir SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20 Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20
Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent