Best að taka strax á kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 08:01 Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir segir best að tækla meindýr eins og kakkalakka um leið og þeir sjást Vísir/Sigurjón Kakkalakkkafaraldur blossar reglulega upp í Reykjavík að sögn meindýraeyðis. Undanfarið hafi borið talsvert á þeim á höfuðborgarsvæðinu og hann hvetur fólk til að tækla vandamálið um leið og það kemur upp. Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“ Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“
Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira