Skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu slökkvistörf Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. janúar 2023 22:16 Gámurinn stóð í ljósum logum. Aðsent Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út að Holtaskóla í Reykjanesbæ í kvöld vegna elds í gámi á skólalóð skólans. Slökkvistarf tók fljótt af en skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu verkið. í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03. Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03.
Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira