Kvöldfréttir Stöðvar 2 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. janúar 2023 17:54 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Stríðsástand ríkir á bráðamóttöku Landspítalans, að mati læknis sem lét þar af störfum um áramótin vegna óboðlegs starfsumhverfis. Ástandið hafi hríðversnað síðustu tvö ár og hann hafi á tímabili þurft að vinna á við þrjá. Mildi þykir að starfsfólk hafi fengið rúman tíma til undirbúnings þegar alvarlegt slys varð á Suðurlandsvegi í gær. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Lést við tökur á Emily in Paris Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Lést við tökur á Emily in Paris Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni Sjá meira