Rússar héldu árásum sínum áfram í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 07:14 Íbúar í Zaporizhzhia freista þess að bjarga eigum sínum úr rústum húsa sem urðu fyrir árásum Rússa á nýársnótt. AP/Andriy Andriyenko Loftvarnaflautur hljómuðu í Kænugarði í gærkvöldi og nótt en samkvæmt heimildarmönnum innan úkraínska hersins skutu loftvarnakerfi niður um það bil tuttugu skotmörk, meðal annars dróna. Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent