Vivienne Westwood er látin Árni Sæberg skrifar 29. desember 2022 21:29 Vivienne Westwood er látin. Samir Hussein/Getty Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni. Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni.
Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira