Úkraínumenn fikri sig nær endurheimt lykilborga í Luhansk Ólafur Björn Sverrisson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 27. desember 2022 18:11 Úkraínskir hermenn búa sig undir frekari sókn á svæðinu í kringum Kreminna og Svavote í Luhansk héraði. getty Margt bendir til þess að Úkraínumenn séu nú að fikra sig nær því að endurheimta Kreminna, lykilborg í Luhansk héraði, sem gæti opnað möguleika á frekari sókn. Harðir bardagar halda áfram bæði í austur- og suðurhluta Úkraínu. Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent