56 látnir í kuldakastinu í Norður-Ameríku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. desember 2022 06:53 Nágrannar í Buffalo hlýja sér við opin eld eftir að hafa hjálpast að við að moka snjó. AP/Carolyn Thompson Að minnsta kosti 28 hafa látið lífið í vesturhluta New York ríkis í óveðrinu sem gengið hefur yfir stóran hluta Bandaríkjanna. Dæmi eru um að fólk hafi verið fast í bílum sínum í rúma tvo sólarhringa. Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður. Bandaríkin Kanada Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira
Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður.
Bandaríkin Kanada Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira