Viktor Gísli sneri aftur í mark Nantes Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 22:45 Viktor Gísli er kominn af stað eftir meiðsli. Twitter@ehfcl Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sneri aftur í lið Nantes í kvöld þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn stórliði París Saint-Germain, lokatölur 33-32 PSG í vil. Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort. Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort.
Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46
HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23
Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46
Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15