„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 23:30 Vörnin hjá Eagles hefur verið frábær á tímabilinu. Michael Reaves/Getty Images Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira