Skipuð í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 08:44 Ingibjörg Halldórsdóttir. Stjr Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Ingibjörgu Halldórsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 1. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Ingibjörg hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins frá 1. september síðastliðnum. „Ingibjörg Halldórsdóttir hefur fjölþætta og umfangsmikla stjórnunarreynslu á fjölbreyttum vettvangi og áralanga reynslu af því að vinna í opinberri stjórnsýslu sem og af því að starfa við náttúruvernd og önnur umhverfismál. Ingibjörg er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hlaut héraðsdómslögmannsréttindi 2002. Þá er hún með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Áður en Ingibjörg var settur framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs starfaði hún sem lögfræðingur þjóðgarðsins frá árinu 2021. Hún starfaði á lögfræðistofunni LAND lögmenn (2017-2021), var sviðsstjóri lögfræðisviðs Mannvirkjastofnunar (2011-2017), lögfræðingur hjá Háskóla Íslands (2008-2011) og sem lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu (2001-2008) þar sem hún var staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu laga og stjórnsýslu. Ingibjörg er gift Steinþóri Darra Þorsteinssyni og eiga þau þrjú börn,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Skaftárhreppur Sveitarfélagið Hornafjörður Múlaþing Þingeyjarsveit Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Ingibjörg hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins frá 1. september síðastliðnum. „Ingibjörg Halldórsdóttir hefur fjölþætta og umfangsmikla stjórnunarreynslu á fjölbreyttum vettvangi og áralanga reynslu af því að vinna í opinberri stjórnsýslu sem og af því að starfa við náttúruvernd og önnur umhverfismál. Ingibjörg er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hlaut héraðsdómslögmannsréttindi 2002. Þá er hún með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Áður en Ingibjörg var settur framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs starfaði hún sem lögfræðingur þjóðgarðsins frá árinu 2021. Hún starfaði á lögfræðistofunni LAND lögmenn (2017-2021), var sviðsstjóri lögfræðisviðs Mannvirkjastofnunar (2011-2017), lögfræðingur hjá Háskóla Íslands (2008-2011) og sem lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu (2001-2008) þar sem hún var staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu laga og stjórnsýslu. Ingibjörg er gift Steinþóri Darra Þorsteinssyni og eiga þau þrjú börn,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Skaftárhreppur Sveitarfélagið Hornafjörður Múlaþing Þingeyjarsveit Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira