Hafa birt hönnun fyrstu peningaseðlanna með andliti Karls konungs Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 08:09 Reiknað er með að seðlarnir með andliti Karli III Bretakonungur fari í umferð um mitt ár 2024. Getty Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur birt útlit nýrra peningaseðla sem munu skarta andliti hins nýja þjóðhöfðingja Bretlands, Karls III konungs. Seðlarnir munu ekki fara strax í prentun heldur er reiknað með að þeir fari í umferð um mitt ár 2024. Seðlabankinn birti myndir af seðlunum seint í gærkvöldi. Er um að ræða fimm, tíu, tuttugu og fimmtíu punda seðlar. Eftir andlát Elísabetar II Bretadrottningar verður Karl III Bretakonungur einungis annar þjóðhöfðinginn sem fær andlit sitt á breska peningaseðla. Englandsbanki Andlit þjóðhöfðingja hefur þó um aldir verið að finna á breskri mynt. Fimmtíu pensa mynt með mynd af andliti Karls III Bretakonungs fór í umferð í Bretlandi í byrjun desembermánaðar. Bretland England Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlarnir munu ekki fara strax í prentun heldur er reiknað með að þeir fari í umferð um mitt ár 2024. Seðlabankinn birti myndir af seðlunum seint í gærkvöldi. Er um að ræða fimm, tíu, tuttugu og fimmtíu punda seðlar. Eftir andlát Elísabetar II Bretadrottningar verður Karl III Bretakonungur einungis annar þjóðhöfðinginn sem fær andlit sitt á breska peningaseðla. Englandsbanki Andlit þjóðhöfðingja hefur þó um aldir verið að finna á breskri mynt. Fimmtíu pensa mynt með mynd af andliti Karls III Bretakonungs fór í umferð í Bretlandi í byrjun desembermánaðar.
Bretland England Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira