Auglýsingaherferð sýnir glæstan lífsstíl rússneskra hermanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 18:53 Á myndinni má sjá rússneska hermenn í „Rússneska sérsveitarskólanum.“ Getty/Aleksandrov Ný auglýsingaherferð Rússa sýnir ungan mann kaupa sér glænýjan bíl fyrir peningana sem hann fékk fyrir þátttöku í innrásinni í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi halda áfram að sækja fleira fólk í herinn þrátt fyrir að hafa sagt að til væri feykinóg af hermönnum. Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira